Húðlæknastöðin

Staðsetning Iceland
Stofnað 1998
Starfsmenn 24
Heimasíða www.hudlaeknastodin.is

Um Húðlæknastöðina


Húðlæknastöðin er stöð með yfir 20 ára reynslu sem sér annars vegar um sjúkdómsmeðferðir og hins vegar lýtahúðlækningar. Á Húðlæknastöðinni starfa húðsjúkdómalæknar, móttökuritarar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og annað sérmenntað starfsfólk.


Innan hópsins eru einnig þekktir fyrirlesarar og bókahöfundar, bæði innanlands og alþjóðlega. Starfsemi stöðvarinnar er tvískipt og nær utan um sjúkdómsmeðferðir annars vegar og lýtahúðlækningar hins vegar. 

Viltu slást í hópinn?

Við leggjum mikinn metnað í það að veita faglega þjónustu og að allar meðferðir okkar séu sannreyndar og öruggar. Teymið okkar er fjölbreytt og inniheldur húðlækna, hjúkrunarfræðinga, ritara, sjúkraliða og annað sérmenntað starfsfólk sem að leggur áherslu á fagmennsku, öryggi og traust.


Vertu hluti af verkefni okkar að efla heilsu og fegurð og tryggja jákvæða upplifun hjá viðskiptavinum okkar.

Join The Team
Share by: