Starfsmannakannanir sem þú getur treyst

Framkvæmdu starfsánægjukannanir á einfaldan hátt og sjáðu niðurstöður fyrir þitt fyrirtæki, leiðir til úrbóta og greiningu okkar með Innsýnartólinu okkar.

Innsýnartólið er vettvangur til að mæla upplifun starfsmanna og byggir á 30 ára rannsóknum og hefur sannað gildi sitt til að leggja mat á vinnustaðamenningu, auka úthald starfsfólks og hjálpa þér að taka skref fram á veginn fyrir fyrirtækið og starfsfólkið þitt.

Fáðu skilning á 

vinnustaðamenningunni hjá þér

Innsýnartólið er einfalt í notkun. Náðu til starfsmanna hvar sem þeir eru staddir. Að svara könnuninni er fljótlegt og einfalt á síma eða í tölvu. Ótkakmarkaður stjórnendaaðgangur að niðurstöðum á netinu.

quotesArtboard 1 copy 2

“Með rannsóknum og margra ára athugunum á hvað skiptir máli hjá fyrirtækjum hefur Great Place to Work svipt hulunni af því sem skiptir virkilega máli.”

Josh Bersin

Greinandi í mannauðsmálum

Afhjúpaðu leiðir til úrbóta

  • Deildu starfsmannagögnum á öruggan hátt.
  • Fylgstu með svarhlutföllum í rauntíma.
  • Greindu niðurstöður könnunarinnar á netinu.
  • Sæktu sérhönnuð töflureiknisgögn, athugasemdir starfsmanna og fleira.

Lærðu af þeim bestu

Gagnasafn okkar gerir stjórnendum kleift að skoða tillögur til annarra fyrirtækja, byggt á niðurstöðum kannana,

sem þau hyggjast setja í forgang að laga.

Virkjaðu fólkið þitt með stjórnendaaðgangi

  • Stjórnendur geta gert útslagið um upplifun starfsmanna. Sýndu þeim hvaða áhrif þeir hafa með stjórnendaaðgangi.
  • Veittu stjórnendum þínum aðgang að þeirra niðurstöðum og gagnagreiningartólum.
  • Gefðu hverjum stjórnanda tækifæri til að taka ákvarðanir varðandi fólk sem byggja á gögnum.

Hvernig getum

við aðstoðað?

Láttu okkur vita hvernig við getum aðstoðað og við höfum samband um hæl. Eða hringdu í okkur í +44 (0)203 883 1240.

 

Við svörum frá skrifstofu okkar í Bretlandi á meðan við söfnum liði á Íslandi.

Hafðu Samband

Einfaldlega fylltu inn eftirfarandi upplýsingar og við munum hafa samband til að svara spurningum þínum

Share by: