
Frábær vinnustaður fyrir konur 2024 (TM)
AÞ-Þrif er með starfsfólk frá meira en 30 þjóðernum og hér eru 65% konur. Konur eru í meirihluta ef litið er á stjórnendur sem eru með mannaforráð og er auðvelt að segja að hér starfa margar hörkuduglegar konur.
Við reynum alltaf að hvetja til innanhúsráðninga í stjórnendastöður en eins erum við virk í vinnustaðagreiningum til þess að passa að við séum að tryggja jafnrétti á öllum sviðum og vera stöðugt vakandi fyrir því hvernig við getum gert enn betur
Dagbjört Una Helgadóttir, Mannauðsstjóri - AÞ-Þrif