Frábær vinnustaður fyrir konur 2024 (TM)

Fyrirtæki með jafnt kynjahlutfall skilar betri fjárhagslegri afkomu

Fyrirtæki með jafnt kynjahlutfall skilar betri fjárhagslegri afkomu

Við erum stolt að hafa hlotið viðurkenninguna Great Place to Work og ekki síður ánægð á vera á kvennalistunum Great Place to Work for

Women.


Okkar markmið er að Orkan sé eftirsóknarverður vinnustaður en það hefur margoft verið sýnt fram á að fyrirtæki með jafnt kynjahlutfall skilar betri fjárhagslegri afkomu og því er þessi viðurkenning okkur mjög dýrmæt og hvatning til áframhaldandi góðra verka. 


Orkan er stolt af því að eiga sterkar fyrirmyndir á öllum sviðum. Það er sameiginlegt hlutverk allra að skapa jákvæða menningu á vinnustað og vinnugleði þar sem rödd allra fær að skína. Við erum orkumikil og leggjum okkur fram við að vera snjöll og næs í daglegu starfi.


Með öllum ólíku Orkuboltunum okkar verður til sterka liðsheild og með skýra sýn má svo sannarlega segja að framtíðin sé bleik og orkumikil.


Hörður Ingi Þorbjörnsson, Mannauðsstjóri - Orkan

Share by: