Frábær vinnustaður fyrir konur 2024 (TM)

Fyrirtæki með jafnt kynjahlutfall skilar betri fjárhagslegri afkomu

Markmið DHL Express er að vera góður vinnustaður fyrir alla.

Markmið DHL Express er að vera góður vinnustaður fyrir alla, sama hvaða kyn fólk kýs sér.


Við vinnum markvisst að því að jafna kynjahlutfall innan fyrirtækisins og framkvæmdarstjórnar DHL Express, en í dag er um 30% af framkvæmdarstjórn konur.


DHL Express global hefur innleitt prógramm DHL4HER sem tileinkað er því að auka kynjahlutdeild innan fyrirtækisins og einnig til þess að auka hlutfall kvenna í stjórnendastöðu innan DHL samsteypunnar. Með því er verið að astoða kvenfólk um allan heim að nýta sýna þekkingu og menntun í starfi og aðstoða við frekari þjálfun og fræðslu ef þarf.


Gyða Halldórsdóttir, Mannauðssérfræðingur - DHL

Share by: