Frábær vinnustaður fyrir konur 2024 (TM)

Fyrirtæki með jafnt kynjahlutfall skilar betri fjárhagslegri afkomu

Við trúum því að aukinn fjölbreytileiki í hópi starfsfólks muni leiða okkur að betri árangri.

Við tökum glöð og auðmjúk við þeirri viðurkenningu að vera frábær vinnustaður fyrir konur. BYKO starfar í geira sem í gegnum tíðina hefur verið litið á sem karllægan geira og er það okkar samfélagslega ábyrgð að sýna fordæmi og hvetja aðra til þess að stuðla að vinnustaðamenningu þar sem öll kyn geta notið sín.


Við trúum því að aukinn fjölbreytileiki í hópi starfsfólks muni leiða okkur að betri árangri. BYKO er stórt félag og getur því haft töluverð áhrif á framþróun jafnréttis- og fjölbreytileikamála innan smásölu og byggingariðnaðarins.


Sigurður B. Pálsson, forstjóri BYKO

Share by: