Frábærir vinnustaðir™ 2024

Öll fyrirtæki með yfir 10 starfsmenn eru gjaldgeng til þess að fá viðurkenningu og það besta við þessar viðurkenningar er að þær eru algjörlega háðar endurgjöf starfsfólks. Það er einfaldlega starfsfólkið sem sker úr um hvort fyrirtæki er frábær vinnustaður.

Frábærir vinnustaðir

Svona veljum við bestu vinnustaði Íslands

Frábærir vinnustaðir  2024 er viðurkenning fyrir öflugustu fyrirtækin sem styðja starfsfólk sitt og samfélög á Íslandi.


Great Place to Work gerði starfsmannakannanir um þætti á borð við hve áreiðanleg, umhyggjurík og sanngjörn fyrirtæki eru þegar á reynir; líkamlega, andlega og fjárhagslega heilsu starfsfólks; og áhrif fyrirtækisins í samfélaginu almennt.

Sérstök áhersla var lögð á hvernig reynsla starfsmanna var breytileg eftir ábyrgðarsviði, kyni, kynþætti, launum og öðrum þáttum til þess að sýna fram á að fyrirtækið væri að skapa frábæran vinnustað fyrir alla.


Í ár var einkunn hvers fyrirtækis og þar með vægisröðun byggð eingöngu á nafnlausum svörum starfsfólks.

Hafa samband

Frábærir vinnustaðir

Stór fyrirtæki

+100 starfsmenn

CCP

1. sæti

NÁNAR

AÞ Þrif

2. sæti

NÁNAR

DHL EXPRESS

3. sæti

NÁNAR

Frábærir vinnustaðir

Lítil fyrirtæki

10-99 starfsmenn

Smitten

1. sæti

NÁNAR

Kolibri

2. sæti

NÁNAR

Sahara

3. sæti

NÁNAR

Fáðu viðurkenningu fyrir

frábæran vinnustað

Komdu einstakri vinnustaðamenningu þinni á framfæri við heiminn

Hafa samband

Við mælum með

21 Apr, 2024
Great Place To Work hefur gefið út nýjan topplista yfir frábæra vinnustaði á Íslandi, bæði meðal stórra og lítilla fyrirtækja. GPTW er alþjóðleg stofnun um vinnustaðamenningu og hefur gefið út topplista yfir bestu fyrirtæki landsins undanfarin fjögur ár. CCP er í efsta sæti yfir stór fyrirtæki hjá GPTW, AÞ Þrif er í öðru sæti og í því þriðja er DHL. Smitten er í efsta sæti yfir lítil fyrirtæki, Kolibri er í öðru sæti og Sahara í því þriðja, eins og kemur fram í tilkynningu.
Eftir CLAIRE HASTWELL 13 Oct, 2023
Fyrir mannauðsstjóra er fátt sem er jafn stór rós í hnappagatið og að hljóta vottun Great Place To Work™ . Það sýnir bæði inn á við og út á við að þeir hafa skapað fyrirtækjamenningu sem starfsmenn elska. En vottun er meira en bara glansandi merki. Þarftu að sannfæra yfirmanninn þinn? Við erum til staðar og tilbúin til að ráðleggja þér hvernig þú getur komið fyrirtækjamenningu þíns fyrirtækis á kortið. 1. Fáðu hæfasta starfsfólkið til starfa og auktu samþykktir atvinnutilboða
11 Aug, 2023
Það sem sérhver stofnun getur gert í dag – innbyrðis og ytra – til að styðja hinsegin starfsmenn.
MEIRI FRÓÐLEIKUR

Hvernig getum við aðstoðað?

Láttu okkur vita hvernig við getum aðstoðað og við höfum samband um hæl.

Ingibjörg Ýr Kalatschan

Viðskiptastjóri | Iceland
ingibjorg.kalatschan@greatplacetowork.com

Hafðu Samband

Einfaldlega fylltu inn eftirfarandi upplýsingar og við munum hafa samband til að svara spurningum þínum

Share by: